Viðvaningurinn og bakið – taugaleiðniverkir til ganglims (syndrom lumbago ischias)
taugaleiðniverkir til ganglims (syndrom lumbago ischias). Hryggurinn á rætur í mjaðmagrindinni. Ef staða mjaðmargrindarinnar breytist breytast líka beygjur og sveigjur hryggjarsúlunnar. Reyndu sjálfur að finna muninn á mjóbakshreyfingu og mjaðmarhreyfingu, þannig að þú standir m...
