Viðvaningurinn og bakið – brjósthryggurinn er líka hluti af bakinu.
Brjóstkassinn sem fastur hryggjarpartur er líka hluti af bakinu. Til að geta kinkað kolli þurfa vöðvarnir í hálsinum að hafa ankerisfestingu utan á brjóstkassanum. Til að geta staðið hnarreistur og tilbúinn að ganga af stað þarf lungnafylling af lofti að vera góð um leið ...