Listi yfir bækur sem tengjast kiropraktorstarfinu.

Svefn höfundur er Dr. Erla Björnsdóttir, JPV útgáfa, www.forlagid.is

Sofum betur.  Höfundur er Karen Williamson, Salka forlag.

Embodied, the psychology of physical sensation. C. Eccleston Oxford University press 2016. ISBN 978-0-19-87290

Þarmar með sjarma eftir Giulia Enders frummálið Darm mit Charme, Veröld 2105

The vitamin D solution: a 3-step solution to cure our most common health probelm. Michael F. Holick, ISBN 978-1-59463-067-5.

Ummæli: Ein besta heilsufarsbók seinni tíma um beinabúskapinn, vellíðan og heilsufarsumræðu sem enginn má missa af.

Það Reddast. Ævisaga Sveins Sigurbjarnarsonar Eskifirði.

Ummæli: Einn af köflunum í bók Sveins lýsir reynslu hans af læknastéttinni þegar hann fékk brjósklos. Hann lýsir bataferlinu eftir að ahnn hitti og fór til  meðferðar hja Tryggva.

Chiropractic in Europe, an illustated history. may 2007, ISBN 978-1905886-869.

Ummæli: Hér er kafli í bókinni um kiropraktorstarsemi á Íslandi sem brautryðjendastarf Tryggva Jónassonar, Katrínar Sveinsdóttur og Gunnars Arnarsonar.

Teygjur eftir Susanne Martin, titill á frummáli “Stretching” Upphafleg Útgáfa Dorling Kindersley Limited GB 2005, ISBN-10: 9979-768-66-5.ISBN-13: 978-9979-768-66-1 www.salkaforlag.is uppseld.

Ummæli mín um Teygjur. Besta bók sem hefur verið gerð um efnið teygjur greinagóðar myndir, skýr íslensk lesning.

Lev godt med slidgigt, Kjeld Östergaard, kiropraktor, læge, PH.D. Gyldendal Fagbogsredaktionen Printed in Denmark 2003, www.gyldendal.dk, ISBN 87-02-01717-2

Alternative and Conventional Medicine in Iceland by Robert Anderson, Heilbrigðisskýrslur fylgirit 2000 Nr. 1, Útgefandi Landlæknisembættið, Ljósritun Oddi hf, ISBN: 9979-9392-5-7

Ummæli. Robert Anderson læknir, mannfræðingur og D.C. (kiropraktor) kom til Íslands 1998 sem gestafyrirlesari hjá HÍ. Hann tók viðtöl við alla sem tengdust stoðkerfismeðferð á landinu á þeim tíma, sem landlæknir yfirtók og gerði að sínu. Mjög góð bók um allt frá læknismeðferð að handaryfirlagningu.

Ég vil benda á bóksölu við kiropraktorskóla í Englandi, University Anglo European College of Chiropractic, eða bóksölu Canadian Memory College of Chiropractic.