Kírópraktík Skilgreind.

Kírópraktík er námsgrein sem tekur til tiltekinna hópa vísinda og fræðigreina, kunnáttuverk með mannshöndinni; sem varðar uppruna sjúkdóms og þróunar-, greiningar-, meðferðarferli. Námsgreinin  tekur til  fyrirbyggingar  á starfrænum röskunum, verkjaeinkennum og öðrum taugalífeðlsifræðilegum áhrifum í samhengi við stöðu- og hreyfitruflanir á stoðkerfinu, aðallega á hrygg og mjaðmagrind.

Meðferðin felst aðallega í sértæku kunnáttuverki með mannshöndinni á  hnykkingum á hryggjarliðum og verndaraðgerðum fyrir stoðkerfið.