Bæklingur um starfsemi kírópraktors og Kírópraktorstofunnar.

Nýr bæklingur um starfsemi kírópraktors og Kírópraktorstofunnar hefur litið dagsins ljós. Um er að ræða uppfærslu á eldri bæklingnum. Nýju útgáfuna má nálgast hér á PDF formi.

 

Upphaflega var bæklingur þessi þýddur 1977 úr dönskum bæklingi “Hvad er kiropraktik”. Fyrst var nokkuð efni í bæklingnum um menntun og réttindi kírópraktora, en nú má leita að þeim upplýingum á tenglum heimasíðunnar. Bæklinginn hef ég notað sem kynningu fyrir skjólstæðinga sem koma í fyrsta viðtalstíma á stofuna.

Útgáfa bæklingsins árið 2006 er enn til á vefnum hér.

 

 

ATH: til að skoða bæklinginn á pdf formi þarf Adobe Rader eða sambærilegt forrit.