Kafli úr bók eftir Svein Sigurbjarnason “það reddast”
Kaflinn er um samskifti Sveins og Tryggva. Veikindi setja strik í reikninginn. Árið eftir, 1983, vorum við á fullu að ljúka við að byggja nýtt verkstæðið Benna og Svenna ehf. Þann vetur fékk ég svo heiftarlega í bakið að ég gat varla unnið og varð að vera á vöðvaslakandi...
