Hryggsúlan

 

Þáttaröð eða örþættir um hryggsúluna, sá fyrsti birtist 6.3.21 og verður tekinn út úr birtingu hjá RUV rás 1 7.3.22. Dagskrárgerðarmaður er Anna Gyða Sigurgísladóttir.

 

  1. Farið yfir líffærafræðina, og þróunarsögu hryggsúlunnar. Viðmælendur í fyrsta þætti eru Þorvaldur Ingvason læknir, Sigurjón Jóhannsson skipulagsfræðingur, Þórhall Auður Helgason tölvufræðinemi og Edda E. Magnúsdóttir doktor í líffræði.
  2. Bakveiki er lasleiki sem hrjáir marga, bakvandamál. Í þættinum er talað við Þorvald Ingvason læknir, Eddu E. Magnúsdóttir líffræðing og Jósep Blöndal læknir.
  3. Stólbök, orðasifjafræði og skart úr hryggjarliðum. Viðmælendur í þættinum eru Jón G. Friðjónsson prof. Emeritus og Jósep Ó. Blöndal læknir.
  4. Þáttrurinn gerir hryggskekkju skil og Anna heimsækir Karen Helenudóttur núna nýútskrifaðan ljósmyndara, Pétur Helgason stoðtækjafræðing.

 

Þættirnir gefa athygliverða innsýn í umgjörð umræðu um hrygginn, lífreynslusögur umgjörð og gerð hryggsins hjá spendýrum. Vel þess virði að hlusta á skoðanir Jóseps um hryggvanda John F. Kennidy bandaríkjaforseta.