Tryggvi Jónasson “Viðvaningurinn og bakið”

Tryggvi Jónasson “Viðvaningurinn og bakið”

Haustið 1977 opnaði Tryggvi Jónasson stofu í Reykjavík og byrjaði að starfa sem kiropraktor. Þá fór af stað ferli hjá landlækni honum og Alþingi Íslendinga. Að endingu fékk Tryggvi með takmörukunm leyfi Heilbrigðis og Tryggingamálastofnunar að starfa sem kiropraktor á Íslandi. Leyfið veitti þáverandi Heilbrigðis og Tryggingarráðherra Matthías Bjarnason. Leyfið var fyrsta opinbera starfsleyfi kiropraktors veitt í Skandinavíu. Síðan hefur Tryggvi starfað í Reykjavík

(more…)

Fréttir og skemmtiefni

no-image
04Nov
Limaburður, vöðvaspenna og öndun eru samofin. Í reynd er réttstaðan hvíldarstaða. Gott er að tileinka sér hvíldarstöðu þegar vöðvaþreyta er...
Read More
no-image
30Oct
Tryggvi Jónasson er stúdent frá MR 1971.   Tryggvi innritaði sig í AECC (Anglo European College of Chiropractic) haustið 1971. Hann lauk námi útskrif...
Read More
no-image
15Nov
Hvað gestir bakverkjameðferðar vilja raunverulega og það sem læknar vita ekki. Athygliverð grein birtist í „the spine journal“ hvað er mikilvæg...
Read More

Bókaðu Tíma hjá Kíróprkatorstofunni

Contact Us

Háaleitisbraut 66
Við Grensáskirkju
103 Reykjavik
S: 896-3004
E: tryggvi [hjá] kiropraktorstofan.is